(English below) Vinnumálastofnun er einn þátttakanda af fjórum í Evrópuverkefni sem ber nafnið EMPOWER. Markmið verkefnisins er að þróa annarsvegar fræðsluefni fyrir konur af erlendum uppruna [...]
Vinnumálastofnun, í samvinnu við NMÍ og Félag kvenna af erlendum uppruna, hlaut styrk úr Þróunarsjóði innflytjenda síðastliðið vor. Markmið styrkveitingarinnar var að bjóða konum af erlendum [...]
Frumkvöðlar mánaðarins að þessu sinni eru tvær kjarnakonur, þær Guðný og Katrín sem saman stofnuðu nýlega fyrirtækið PROJECTS sem veitir ýmiskonar ráðgjöf og þjálfun til fyrirtækja. Okkur lék [...]
Nú stendur yfir könnun á styrkveitingum styrkja til atvinnumála kvenna sem veittir eru einu sinni á ári. Það er Maskína sem framkvæmir könnunina og vinnur úr henni. Könnunin er netkönnun en [...]
Ert þú frumkvöðlakona á landsbyggðinni? Þarft þú fræðslu og stuðning? Vinnumálastofnun stýrir Evrópuverkefninu FREE en markmið þess er að efla frumkvöðlakonur á landsbyggðinni og hvetja þær til [...]
Fimmtudaginn 21.september verður haldinn kynningarfundur um fjármögnunarmöguleika hjá Svanna-lánatryggingarsjóði kvenna og Landsbankanum. Einnig verða styrkjamöguleikar hjá Atvinnumálum kvenna [...]
Við tókum hús á Hjördísi Sigurðardóttur, sem er skipulagsfræðingur og framkvæmdastjóri Spors í sandinn. Hún er einnig hugmyndasmiður ALDINS bioDome verkefnisis sem nú hefur fengið samþykkta lóð í [...]
Ertu ráðgjafi eða sjálfboðaliði ? Viltu auka hæfni og færni þína? Vinnumálastofnun er einn þátttakanda af fjórum í Evrópuverkefni sem ber nafnið EMPOWER. Eitt af markmiðum verkefnisins er að þróa [...]
Ertu með hugmynd sem þig langar að framkvæma? Áttu fyrirtæki og viltu þróa það áfram? Vinnumálastofnun stýrir Evrópuverkefninu FREE en markmið þess er að efla frumkvöðkonur á landsbyggðinni og [...]
Ertu kona af erlendum uppruna með viðskiptahugmynd sem þú vilt vinna með? (English below) Vinnumálastofnun og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir námskeiði fyrir frumkvöðlakonur af erlendum [...]