Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur úthlutað styrkjum til atvinnumála kvenna og fengu 42 verkefni styrki samtals að fjárhæð 40.000.000 kr. Styrkjum til atvinnumála [...]
Vinnumálastofnun/félagsmálaráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2022 lausa til umsóknar! Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum. Verkefnið sé í [...]
Umsóknarfrestur um lán með lánatryggingu er til og með 15.október. Svanni veitir lán með lánatryggingum til fyrirtækja í meirihlutaeigu kvenna sem þýðir að ekki þarf að leggja fram veð fyrir [...]
Fjögur verkefni fengu lán frá Svanna – lánatryggingasjóði kvenna í vorúthlutun sjóðsins; Fæðingarheimili Reykjavíkur, Justikal, Eylíf og FÓLK. Forsvarskonur þessara ólíku og áhugaverðu [...]
*English below* Ert þú með góða hugmynd? Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2020 lausa til umsóknar. Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að [...]
W-Power styður við frumkvöðlakonur í dreifðari byggðum á norðurslóðum, hvetur þær til að stofna fyrirtæki eða þróa og stækka starfandi fyrirtæki. Þátttökulöndin eru ásamt Íslandi; Finnland, [...]
Kolbrún Hrafnkelsdóttir er frumkvöðull mánaðarins hjá Atvinnumálum kvenna en hún er lyfjafræðingur og hugmyndasmiðurinn bak við fyrirtækið Florealis. Þar eru þróuð og framleidd jurtalyf en [...]
Frumkvöðlar mánaðarins eru að þessu sinni þær Hanna Kristín Skaftadóttir og Þórunn Jónsdóttir, en þær reka ráðgjafarfyrirtækið Poppins og Partners. Þær hafa getið sér gott orð við ýmiskonar [...]
Nú hefur ráðgjafanefnd um styrki lokið við að yfirfara styrki til atvinnumála kvenna fyrir árið 2018. Úr vöndu var að ráða þar sem 215 umsóknir bárust en sótt var um margfalda þá upphæð sem til [...]
Hjónin Sigríður Káradóttir og Gunnsteinn Björnsson reka fyrirtækin Atlantic Leather og Gestastofu sútarans á Sauðárkróki. Hjá Atlantic Leather eru skinn og roð sútuð og seld aðallega erlendis, en [...]