Verkefnið Lilli tígur – Íslenskt barnaefni með áherslu á fræðslu, frjálsa hugsun & sköpun varð hlutskarpast í Fyrirtækjasmiðju Atvinnumála kvenna en smiðjan var haldin í tengslum við [...]
Pikkoló er eitt af þeim fyrirtækjum sem hafa fengið lán hjá Svanna-lánatryggingasjóði. Fyrirtækið sérhæfir sig í umhverfisvænni leið á dreifingu matvæla og býður upp á þjónustu bæði fyrir [...]
Vinnumálastofnun/félags-og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2024 lausa til umsóknar Heildarfjárhæð styrkja að þessu sinni eru kr. 40.000.000 og er [...]
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur úthlutað styrkjum til atvinnumála kvenna og fengu 42 verkefni styrki samtals að fjárhæð 40.000.000 kr. Styrkjum til atvinnumála [...]
Vinnumálastofnun/félagsmálaráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2022 lausa til umsóknar! Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum. Verkefnið sé í [...]
Umsóknarfrestur um lán með lánatryggingu er til og með 15.október. Svanni veitir lán með lánatryggingum til fyrirtækja í meirihlutaeigu kvenna sem þýðir að ekki þarf að leggja fram veð fyrir [...]
Fjögur verkefni fengu lán frá Svanna – lánatryggingasjóði kvenna í vorúthlutun sjóðsins; Fæðingarheimili Reykjavíkur, Justikal, Eylíf og FÓLK. Forsvarskonur þessara ólíku og áhugaverðu [...]
*English below* Ert þú með góða hugmynd? Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2020 lausa til umsóknar. Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að [...]
W-Power styður við frumkvöðlakonur í dreifðari byggðum á norðurslóðum, hvetur þær til að stofna fyrirtæki eða þróa og stækka starfandi fyrirtæki. Þátttökulöndin eru ásamt Íslandi; Finnland, [...]
Kolbrún Hrafnkelsdóttir er frumkvöðull mánaðarins hjá Atvinnumálum kvenna en hún er lyfjafræðingur og hugmyndasmiðurinn bak við fyrirtækið Florealis. Þar eru þróuð og framleidd jurtalyf en [...]