Landsbankinn býður lántökum val á milli óverðtryggðra og verðtryggðra lána en verðtryggð lán þurfa að vera að lágmarki til 5 ára.

Vaxtakjör eru í samræmi við kjörvaxtaflokk 2 hjá Landsbankanum, eins og þeir eru ákveðnir á

hverjum tíma.

Breytilegir vextir eru núna 5,15 % vtr. og 10,05 % óvtr.

Lántökugjald er óháð lengd láns og er 1,5%.

Athygli er vakin á því að hámarkslánstími er 5 ár.

Nánari upplýsingar um lánskjör veitir tengiliður Svanna hjá Landsbankanum, Sigríður A. Árnadóttir í síma 410 4633