Fimmtudaginn 21.september verður haldinn kynningarfundur um fjármögnunarmöguleika hjá Svanna-lánatryggingarsjóði kvenna og Landsbankanum. Einnig verða styrkjamöguleikar hjá Atvinnumálum kvenna kynntir. Á fundinum verða frumsýnd stutt kynningarmyndbönd um Svanna.

Fundurinn verður haldinn í Kjarvalsstofu, hjá Landsbankanum, Austurstræti og hefst kl.12.00 og er boðið upp á léttar veitingar.

Skráning á fundinn fer fram hér

Allar frumkvöðlakonur velkomnar !

Related Posts