Ráðgjafanefnd skipuð fulltrúum frá velferðarráðuneyti, Vinnumálastofnun, Jafnréttisstofu og Byggðastofnun og fer hún yfir og metur umsóknir sem berast sjóðnum.

Í nefndinni sitja:

Herdís Sæmundardóttir, fulltrúi félags- og barnamálaráðherra
Sigríður Elín Þórðardóttir, Byggðastofnun
Elín Gróa Karlsdóttir, Nýsköpunarmiðstöð
Guðrún Stella Gissurardóttir, Vinnumálastofnun
Kolbrún Ágústa Guðnadóttir, Vinnumálastofnun