Fréttir og tilkynningar

Frumkvæði skapar störf

0
0
Á hverju ári fara fjölmargir atvinnuleitendur í gegnum viðskiptahraðalinn Frumkvæði á vegum Vinnumálastofnunar. Verkefnið gerir atvinnulausum frumkvöðlum kleift að vinna að sinni viðskiptahugmynd [...]

Mat á umsóknum lokið

0
0
  Nú hefur matsnefnd um styrki til atvinnumála kvenna lokið matinu og hljóta 31 verkefni styrk að þessu sinni. Hægt er að sjá niðurstöðu matsins inn á umsóknarkerfinu. Alls bárust 253 [...]

Hekla hakkaþon

0
0
(English below) Ertu með frábæra hugmynd um: hvernig megi uppfæra dreifbýlið á stafrænan hátt? hvernig við getum styrkt staðbundna matvælaframleiðslu? hvernig styðja megi við ferðamennsku sem [...]

Matsnefnd hefur lokið störfum

0
0
Matsnefnd er fer yfir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna hefur nú lokið störfum og munu allir umsækjendur fá tölvupóst með niðurstöðu sinna umsókna í næstu viku. Styrkjum verður úthlutað [...]

Styrkir til atvinnumála kvenna

0
0
Af ófyrirséðum ástæðum hefur umsóknarferli ársins 2019 seinkað aðeins en nú erum við að undirbúa umsóknarkerfið og munum auglýsa fljótlega hvenær við opnum fyrir umsóknir. Við munum auglýsa það [...]

Jólakveðja

0
0
Atvinnumál kvenna og Svanni lánatryggingasjóður kvenna óskar ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Megi verkefni og fyrirtæki ykkar blómstra, vaxa og dafna á nýju ári.

Umsóknarfrestur um styrki

0
0
Umsóknarfrestur um styrki til atvinnumála kvenna rennur út á miðnætti í kvöld. Við beinum þeim tilmælum til umsækjenda að senda inn umsóknir fyrr en seinna þar sem töluvert álag getur verið á [...]

Mat á umsóknum

0
0
Nú er verið að leggja lokahönd á mat á umsóknum vegna styrkja til atvinnumála kvenna og munu allir umsækjendur fá tölvupóst um niðurstöðurnar í byrjun næstu viku. Atvinnumál kvenna var að taka í [...]

Empower

0
0
Vinnumálastofnun tekur þátt í Evrópuverkefni sem heitir EMPOWER sem hefur hlotið styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Verkefnið snýst um að þróa fræðsluefni fyrir ráðgjafa og [...]