Svanni-lánatryggingasjóður kvenna auglýsir eftir umsóknum um lán úr sjóðnum en sjóðurinn er í eigu Reykjavíkurborgar, forsætisráðuneytisisins og háskóla- iðnaðar og nýsköpunarráðuneytisins. [...]
Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað þann 19.maí síðastliðinn og fengu 30 verkefni styrki samtals að fjárhæð 35.000.000 kr. Félags- og vinnumarkaðsráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, [...]
Nú hefur matsnefnd um styrki til atvinnumála kvenna lokið matinu og hljóta 31 verkefni styrk að þessu sinni. Hægt er að sjá niðurstöðu matsins inn á umsóknarkerfinu. Alls bárust 253 [...]
Kynningarfundur um styrk- og lánamöguleika verður haldinn á Teams þann 14.febrúar kl.16.00-17.00. Á fundinum verður farið yfir reglur þær sem gilda um styrkina og lánin. Umsóknarfrestur um [...]
(English below) Vinnumálastofnun/félags-og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2023 lausa til umsóknar! Heildarfjárhæð styrkja að þessu sinni eru kr. 40.000.000 og [...]
Atvinnumál kvenna óskar þér og þínum gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs! Þökkum samskipti á árinu sem er að líða
Svanni-lánatryggingasjóður kvenna auglýsir eftir umsóknum um lán úr sjóðnum en sjóðurinn er í eigu Reykjavíkurborgar, forsætisráðuneytisisins og háskóla- iðnaðar og nýsköpunarráðuneytisins. [...]
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur úthlutað styrkjum til atvinnumála kvenna og fengu 42 verkefni styrki samtals að fjárhæð 40.000.000 kr. Styrkjum til atvinnumála [...]
Miðvikudaginn 16.febrúar kl.16.00 verður haldinn rafrænn kynningarfundur um styrki og lán sem eru í boði hjá Atvinnumálum kvenna en umsóknarfrestur um styrki er til 3.mars en um lán til 15.mars. [...]
Vinnumálastofnun/félagsmálaráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2022 lausa til umsóknar! Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum. Verkefnið sé í [...]