Ert þú frumkvöðlakona á landsbyggðinni? Þarft þú fræðslu og stuðning? Vinnumálastofnun stýrir Evrópuverkefninu FREE en markmið þess er að efla frumkvöðlakonur á landsbyggðinni og hvetja þær til [...]
Fimmtudaginn 21.september verður haldinn kynningarfundur um fjármögnunarmöguleika hjá Svanna-lánatryggingarsjóði kvenna og Landsbankanum. Einnig verða styrkjamöguleikar hjá Atvinnumálum kvenna [...]
Við tókum hús á Hjördísi Sigurðardóttur, sem er skipulagsfræðingur og framkvæmdastjóri Spors í sandinn. Hún er einnig hugmyndasmiður ALDINS bioDome verkefnisis sem nú hefur fengið samþykkta lóð í [...]
Ertu ráðgjafi eða sjálfboðaliði ? Viltu auka hæfni og færni þína? Vinnumálastofnun er einn þátttakanda af fjórum í Evrópuverkefni sem ber nafnið EMPOWER. Eitt af markmiðum verkefnisins er að þróa [...]