Fimmtudaginn 31.ágúst kl.12.00-13.00 verður haldinn kynningarfundur um lánamöguleika hjá Svanna-lánatryggingasjóði kvenna en seinni umsóknarfrestur um lán er til og með 15.september. Fundurinn er [...]
W-Power styður við frumkvöðlakonur í dreifðari byggðum á norðurslóðum, hvetur þær til að stofna fyrirtæki eða þróa og stækka starfandi fyrirtæki. Þátttökulöndin eru ásamt Íslandi; Finnland, [...]
Búið er að senda öllum umsækjendum tölvupóst varðandi umsókn um styrki til atvinnumála kvenna og niðurstöðurnar má finna á síðum umsækjenda. Að venju bárust margar góðar umsóknir og því var úr [...]
Vinnumálastofnun, í samvinnu við NMÍ og Félag kvenna af erlendum uppruna, hlaut styrk úr Þróunarsjóði innflytjenda síðastliðið vor. Markmið styrkveitingarinnar var að bjóða konum af erlendum [...]
Umsóknarkerfið er komið í lag og ætti nú að vera hægt að vinna í umsóknum. Sendið okkur tölvupóst ef þið lendið í vandræðum. atvinnumalkvenna@atvinnumalkvenna.is