(English below)
Ertu með frábæra hugmynd um:
- hvernig megi uppfæra dreifbýlið á stafrænan hátt?
- hvernig við getum styrkt staðbundna matvælaframleiðslu?
- hvernig styðja megi við ferðamennsku sem þjónar bæði innlendum og erlendum ferðamönnum?
…eða eitthvað annað tengt sunnlensku dreifbýli?
Ef svo er, þá þurfum við á þér og þínum hugmyndum að halda.
#Hacking_Hekla er fyrsta hakkaþonið sem haldið er utan höfuðborgarsvæðisins og er tilraunaverkefni miðað að því að vinna með þær áskoranir sem fylgja búsetu í dreifbýli. Nánari upplýsingar um verkefnið má lesa hér: https://www.sass.is/hackathon/about-us/ og svo erum við að sjálfsögðu einnig á Facebook
Viðburðurinn fer fram 2.-5.apríl en hakkaþonið sjálft fer fram 4.apríl. Í boði eru spennandi fyrirlestrar, vinnustofur, náttúruganga með leiðsögn og kvöldvökur.
Þáttaka í öllu ferlinu kostar 12.000kr en 4.000kr að taka þátt eingöngu í hakkaþoninu þann 4.apríl.
Innifalið í verðinu er:
- hugvíkkandi vinnuumhverfi
- vinnustofur og leiðsögn frá ýmsum frumkvöðlum
- áhugaverðir fyrirlestrar
- náttúruganga með leiðsögn
- matur og drykkur á meðan viðburðinum stendur
- tækifæri til þess að hitta skemmtilegt fólk og stækka tengslanetið
Viðburðurinn er hugsaður fyrir alla skapandi hugsuði! Við hvetjum nemendur, kennara, sérfræðinga, vísindafólk, frumkvöðla og aðra sem hafa áhuga á að vinna með áskoranir dreifbýlisins.
Þú getur skráð þig og liðið þitt hér
…ertu ekki partur af liði? Ekkert mál, skráðu þig og hæfileika þína hér og við setjum þig í lið sem þarfnast þín.
Skráningarfrestur er til 15.mars – þú getur unnið fría gistingu!
Fyrir þá sem þurfa gistingu er best að hafa samband við Migdard Basecamp
Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga – SASS og Midgard Base Camp en auk þess styrkja hann eftirfarandi aðilar:
* The Blue Bank
* SmartGuide
* Viking Entrepreneur
* Atvinnuvegaráðuneyti: Iðnaður / viðskipti / ferðaþjónusta / orka
* Reykjavík Tool Library
* Icelandic Startups
* Hótel Fljótshlíð
* Startup Iceland
* Djupid Bolungarvík
* Kollafoss Gamefarm
* University of Iceland
* Háskólasetur VestfjarðaFrekari upplýsingar eru á heimasíðu verkefnisins
Hacking Hekla
Do you have a great idea how to „digitalize“ the Icelandic countryside?
How can we strengthen regional food production?
How can we raise awareness for the fragile Icelandic nature?
How can we boost tourism in the way that it serves both foreign and domestic visitors?
We need your ideas.
Sign up!
Hack with us!
#Hacking_Hekla is the very first hackathon* in the Icelandic countryside. It is a marathon to “hack” the challenges of rurality.
Find us on facebook.
Click here and join us by signing up for #Hacking_Hekla and be part of an innovative pilot project in the rural of South Iceland.
#hacking_hekla is a hackathon at the 4th of April with two extra optional fun days before
When: 2.-5. April
Saturday, 4. April: #Hacking_Hekla hackathon
(Thursday and Friday are two extra optional fun days)
Where: Midgard Base Camp
Who:
Everybody with a creative mind. We urge students, PhDs,
experts, professors, scientists, academics, startups and
innovators to participate
𝐖𝐡𝐚𝐭 𝐢𝐬 𝐭𝐡𝐞 𝐜𝐡𝐚𝐥𝐥𝐞𝐧𝐠𝐞?
The hackathon’s mission is to develop individually appointed digital solutions for existing problems in the rural areas of South Iceland.
With #Hacking_Hekla we want to develop digital solutions to improve regional management issues and sustainable touristic approaches.
You don’t have a team yet?
No problem.
Just text us where your personal strengths are and we will find a team for you at the hackathon itself.
𝐒𝐢𝐠𝐧 𝐮𝐩 𝐮𝐧𝐭𝐢𝐥 𝟏5th 𝐨𝐟 𝐌𝐚𝐫𝐜𝐡
http://www.sass.is/hackathon/
Sign up until 15th of March and 𝐰𝐢𝐧 𝐟𝐫𝐞𝐞 𝐚𝐜𝐜𝐨𝐦𝐦𝐨𝐝𝐚𝐭𝐢𝐨𝐧 𝐟𝐨𝐫 𝐲𝐨𝐮𝐫 𝐭𝐞𝐚𝐦
Sign up as a team (or individual) and send us a short description of your idea.
The teams (and individuals) that hand in an idea will go into a random lottery and can
win free accommodation for the whole period of the event.
If you want to participate as an 𝐨𝐧𝐞 𝐥𝐮𝐜𝐤𝐲 𝐭𝐞𝐚𝐦 * * *
𝐰𝐢𝐥𝐥 𝐰𝐢𝐧 𝐚𝐜𝐜𝐨𝐦𝐦𝐨𝐝𝐚𝐭𝐢𝐨𝐧 𝐟𝐨𝐫 𝐭𝐡𝐞𝐢𝐫 𝐭𝐞𝐚𝐦
𝐖𝐡𝐚𝐭’𝐬 𝐡𝐚𝐩𝐩𝐞𝐧𝐢𝐧𝐠 𝐚𝐭 #𝐇𝐚𝐜𝐤𝐢𝐧𝐠_𝐇𝐞𝐤𝐥𝐚?
* * * 𝐖𝐞 𝐨𝐟𝐟𝐞𝐫 * * *
* an inspiring working enviroment
( a room with a view in Midgard Base Camp)
* workshops and guidance with innovative Icelandic entrepreneurs
* interesting key-note speakers
* a trip in the beautiful nature of Fljotshlid, Iceland.
* free food and drinks for the entire weekend
* and an overall long fun-filled weekend
*opportunity to meet cool people and expand your entrepreneurial
network
Price: 12.000 ISK (hackathon & creative seminar)
4.000 ISK ( only hackathon, 4. April)
* * * We have cool prices to win, they will be announced in a bit, so stay posted! * * *
Rooms/Beds/Dormitories are available right at the venue Midgard Base Camp. Book your accomodation today!
The event is hosted by Samtök sunnlenskra sveitarfélaga – SASS and Midgard Base Camp.
#hacking_hekla creative seminar is supported by:
* The Blue Bank
* SmartGuide
* Viking Entrepreneur
* Atvinnuvegaráðuneyti: Iðnaður / viðskipti / ferðaþjónusta / orka
* Reykjavík Tool Library
* Icelandic Startups
* Hótel Fljótshlíð
* Startup Iceland
* Djupid Bolungarvík
* Kollafoss Gamefarm
* University of Iceland
* Háskólasetur Vestfjarða
and more to come 🙂
For further information check out our website
or leave us a message
𝐑𝐄𝐆𝐈𝐒𝐓𝐄𝐑 𝐇𝐄𝐑𝐄:
http://www.sass.is/hackathon/