Kolbrún Hrafnkelsdóttir er frumkvöðull mánaðarins hjá Atvinnumálum kvenna en hún er lyfjafræðingur og hugmyndasmiðurinn bak við fyrirtækið Florealis. Þar eru þróuð og framleidd jurtalyf en [...]
Hjónin Sigríður Káradóttir og Gunnsteinn Björnsson reka fyrirtækin Atlantic Leather og Gestastofu sútarans á Sauðárkróki. Hjá Atlantic Leather eru skinn og roð sútuð og seld aðallega erlendis, en [...]
Frumkvöðlar mánaðarins að þessu sinni eru tvær kjarnakonur, þær Guðný og Katrín sem saman stofnuðu nýlega fyrirtækið PROJECTS sem veitir ýmiskonar ráðgjöf og þjálfun til fyrirtækja. Okkur lék [...]
Við tókum hús á Hjördísi Sigurðardóttur, sem er skipulagsfræðingur og framkvæmdastjóri Spors í sandinn. Hún er einnig hugmyndasmiður ALDINS bioDome verkefnisis sem nú hefur fengið samþykkta lóð í [...]
Hver er Aðalheiður ? Ég heiti Aðalheiður Borgþórsdóttir, fædd í Vestmannaeyjum 1958 en flutti til Seyðisfjarðar með móður minni og stjúpa þegar ég var 13 ára. Ég er gift Sigfinni Mikaelssyni [...]
Frumkvöðull febrúarmánaðar er Hildur Magnúsdóttir, sem er hugmyndafræðingur fyrirtækisins Pure Natura á Sauðárkróki, en fyrirtækið framleiðir bætiefni úr innmat. Hildur hlaut styrk frá [...]
Hér munum við birta viðtöl og umfjöllun um frumkvöðlakonur á Íslandi.