Nú hefur ráðgjafanefnd um styrki lokið við að yfirfara styrki til atvinnumála kvenna fyrir árið 2018.
Úr vöndu var að ráða þar sem 215 umsóknir bárust en sótt var um margfalda þá upphæð sem til umráða er.

30 verkefni fengu styrki alls að upphæð 35. m.kr. til fjölbreyttra verkefna.

Það virðist sem allir umsækjendur hafi ekki fengið tölvupóst um afgreiðsluna og því hvetjum við þá til að fara inn á umsóknarsvæði sitt og skoða skilaboðin sem þar er að finna.

 

Related Posts