Atvinnumál kvenna og Svanni lánatryggingasjóður kvenna óskar ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Megi verkefni og fyrirtæki ykkar blómstra, vaxa og dafna á nýju ári.
Kolbrún Hrafnkelsdóttir er frumkvöðull mánaðarins hjá Atvinnumálum kvenna en hún er lyfjafræðingur og hugmyndasmiðurinn bak við fyrirtækið Florealis. Þar eru þróuð og framleidd jurtalyf en [...]
Frumkvöðlar mánaðarins eru að þessu sinni þær Hanna Kristín Skaftadóttir og Þórunn Jónsdóttir, en þær reka ráðgjafarfyrirtækið Poppins og Partners. Þær hafa getið sér gott orð við ýmiskonar [...]
Fjáðu fjármagn, ráðstefna um fjármögnunarmöguleika sprotafyrirtækja og nýskapandi verkefna, verður haldin þann 4. október 2018 kl. 9-12 á Hilton Reykjavík Nordica en skipuleggjendur ráðstefnunnar [...]
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um lán og lánatryggingar í Svanna-lánatryggingasjóð kvenna. Umsóknarfrestur er til og með 29.10.2018 og má nálgast umsóknir á heimasíðunni [...]
Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað þann 25.maí og fengu 30 verkefni styrki að upphæð kr. 35.000 milljónir. Ásmundur Einar Daðason, velferðar- og húsnæðismálaráðherra afhenti styrkina í [...]
Nú hefur ráðgjafanefnd um styrki lokið við að yfirfara styrki til atvinnumála kvenna fyrir árið 2018. Úr vöndu var að ráða þar sem 215 umsóknir bárust en sótt var um margfalda þá upphæð sem til [...]
Lokaráðstefna Free verkefnisins var haldin á Sauðárkróki þann 18 apríl í blíðskaparveðri. Ráðstefnuna sóttu í kringum 60 frumkvöðlakonur allt frá Öxarfirði til Hvammstanga en ennfremur var [...]
Efling kvenfrumkvöðla á landsbyggðinni Lokaráðstefna apríl 2018 kl.11.30-16.00 í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki Evrópuverkefnið FREE- Efling kvenfrumkvöðla á [...]
Hjónin Sigríður Káradóttir og Gunnsteinn Björnsson reka fyrirtækin Atlantic Leather og Gestastofu sútarans á Sauðárkróki. Hjá Atlantic Leather eru skinn og roð sútuð og seld aðallega erlendis, en [...]