Matsnefnd er fer yfir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna hefur nú lokið störfum og munu allir umsækjendur fá tölvupóst með niðurstöðu sinna umsókna í næstu viku.

Styrkjum verður úthlutað við hátíðlega athöfn í Hörpunni þann 17.maí næstkomandi.

 

Related Posts