Nú hefur matsnefnd um styrki til atvinnumála kvenna lokið matinu og hljóta 31 verkefni styrk að þessu sinni.

Hægt er að sjá niðurstöðu matsins inn á umsóknarkerfinu.

Alls bárust 253 umsóknir að þessu sinni og sótt var um margfalda þá upphæð er í boði var.

Úthlutun fer fram þann 19.maí næstkomandi og þá mun listi yfir þau verkefni er styrk hlutu liggja fyrir.

Við þökkum öllum þeim frumkvöðlakonum fyrir sem sóttu um styrk og óskum öllum velfarnaðar í sínum verkefnum.

Related Posts