Könnun á styrkveitingum Atvinnumála kvenna

This is the lede paragraph for the blog post. It should be populated with dynamic data from a WYSIWYG custom field assigned to your posts.

October 26, 2017
Fréttir, Frumkvöðlakonur

Nú stendur yfir könnun á styrkveitingum styrkja til atvinnumála kvenna sem veittir eru einu sinni á ári.

Það er Maskína sem framkvæmir könnunina og vinnur úr henni. Könnunin er netkönnun en einnig er hringt út ef ekki berast svör.  Skoðaðar eru úthlutanir styrkja frá árinu 2011-2016 og spurt um gengi þeirra verkefna sem styrk hlutu.  Einnig er spurt um fjölda starfsmanna og stöðugilda, hvort styrkurinn hafi ráðið úrslitum um stofnun fyrirtækis, hversu flókið var að sækja um og hvort umsækjendur hafi nýtt sér heimasíðu verkefnisins.

Niðurstöður könnunarinnar verða síðan kynntar á heimasíðunni og á vettvangi Vinnumálastofnunar.

Aðrar færslur

March 25, 2025

Umsóknarfresti um styrki lokið

February 11, 2025

Opið fyrir umsóknir um styrki

May 27, 2024

Lilli Tígur sigrar heiminn!

May 21, 2024

Styrkjum til Atvinnumála kvenna úthlutað