THE VOICELESS/ FINDING YOUR VOICE “ Equality For All: Representing All Women In Discussions About Gender Equality, Motivation and success stories of Migrant Women.” CELEBRATING WOMEN’S DAY – [...]
(English below) Ertu með frábæra hugmynd um: hvernig megi uppfæra dreifbýlið á stafrænan hátt? hvernig við getum styrkt staðbundna matvælaframleiðslu? hvernig styðja megi við ferðamennsku sem [...]
Símenntunarmiðstöðinni á Vesturlandi tekur þátt í Evrópuverkefni sem kallast FEENIICS og miðar að því að efla nýskapandi hugsun hjá ungu fólki. Búið er að þróa stuðningsefni, námskeið og [...]
W-Power styður við frumkvöðlakonur í dreifðari byggðum á norðurslóðum, hvetur þær til að stofna fyrirtæki eða þróa og stækka starfandi fyrirtæki. Þátttökulöndin eru ásamt Íslandi; Finnland, [...]
(English below) Vinnumálastofnun er einn þátttakanda af fjórum í Evrópuverkefni sem ber nafnið EMPOWER. Markmið verkefnisins er að þróa annarsvegar fræðsluefni fyrir konur af erlendum uppruna [...]
Vinnumálastofnun, í samvinnu við NMÍ og Félag kvenna af erlendum uppruna, hlaut styrk úr Þróunarsjóði innflytjenda síðastliðið vor. Markmið styrkveitingarinnar var að bjóða konum af erlendum [...]
Ert þú frumkvöðlakona á landsbyggðinni? Þarft þú fræðslu og stuðning? Vinnumálastofnun stýrir Evrópuverkefninu FREE en markmið þess er að efla frumkvöðlakonur á landsbyggðinni og hvetja þær til [...]
Ertu ráðgjafi eða sjálfboðaliði ? Viltu auka hæfni og færni þína? Vinnumálastofnun er einn þátttakanda af fjórum í Evrópuverkefni sem ber nafnið EMPOWER. Eitt af markmiðum verkefnisins er að þróa [...]
Ertu með hugmynd sem þig langar að framkvæma? Áttu fyrirtæki og viltu þróa það áfram? Vinnumálastofnun stýrir Evrópuverkefninu FREE en markmið þess er að efla frumkvöðkonur á landsbyggðinni og [...]
Ertu kona af erlendum uppruna með viðskiptahugmynd sem þú vilt vinna með? (English below) Vinnumálastofnun og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir námskeiði fyrir frumkvöðlakonur af erlendum [...]