Hjónin Sigríður Káradóttir og Gunnsteinn Björnsson reka fyrirtækin Atlantic Leather og Gestastofu sútarans á Sauðárkróki. Hjá Atlantic Leather eru skinn og roð sútuð og seld aðallega erlendis, en [...]
Evrópuverkefnið Efling kvenfrumkvöðla á landsbyggðinni eða Female Rural Enterprise Empowerment (FREE) efnir til lokaráðstefnu á Sauðárkróki þann 18. apríl n.k. Kveikjan að Evrópuverkefninu FREE [...]
Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2018 lausa til umsóknar. Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum. Verkefnið sé í [...]
Vinnumálastofnun, í samvinnu við NMÍ og Félag kvenna af erlendum uppruna, hlaut styrk úr Þróunarsjóði innflytjenda síðastliðið vor. Markmið styrkveitingarinnar var að bjóða konum af erlendum [...]
Frumkvöðlar mánaðarins að þessu sinni eru tvær kjarnakonur, þær Guðný og Katrín sem saman stofnuðu nýlega fyrirtækið PROJECTS sem veitir ýmiskonar ráðgjöf og þjálfun til fyrirtækja. Okkur lék [...]
Ert þú frumkvöðlakona á landsbyggðinni? Þarft þú fræðslu og stuðning? Vinnumálastofnun stýrir Evrópuverkefninu FREE en markmið þess er að efla frumkvöðlakonur á landsbyggðinni og hvetja þær til [...]
Fimmtudaginn 21.september verður haldinn kynningarfundur um fjármögnunarmöguleika hjá Svanna-lánatryggingarsjóði kvenna og Landsbankanum. Einnig verða styrkjamöguleikar hjá Atvinnumálum kvenna [...]