Afgreiðsla umsókna um styrki til atvinnumála kvenna stendur nú yfir og munum við ljúka vinnunni í maí. Því miður hefur vinnunni aðeins seinkað vegna aðstæðna í þjóðfélaginu en við stefnum á [...]
Opnað verður fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna þann 7. febrúar og verður umsóknarfrestur til og með 11.mars. Hámarksstyrkur 4 milljónir en hægt er að styrkja helming kostnaðar [...]
Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað þann 17.maí og fengu 29 verkefni styrki að upphæð kr. 40 milljónir. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra afhenti styrkina í athöfn sem [...]
Kolbrún Hrafnkelsdóttir er frumkvöðull mánaðarins hjá Atvinnumálum kvenna en hún er lyfjafræðingur og hugmyndasmiðurinn bak við fyrirtækið Florealis. Þar eru þróuð og framleidd jurtalyf en [...]
Frumkvöðlar mánaðarins eru að þessu sinni þær Hanna Kristín Skaftadóttir og Þórunn Jónsdóttir, en þær reka ráðgjafarfyrirtækið Poppins og Partners. Þær hafa getið sér gott orð við ýmiskonar [...]
Fjáðu fjármagn, ráðstefna um fjármögnunarmöguleika sprotafyrirtækja og nýskapandi verkefna, verður haldin þann 4. október 2018 kl. 9-12 á Hilton Reykjavík Nordica en skipuleggjendur ráðstefnunnar [...]
Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað þann 25.maí og fengu 30 verkefni styrki að upphæð kr. 35.000 milljónir. Ásmundur Einar Daðason, velferðar- og húsnæðismálaráðherra afhenti styrkina í [...]
Lokaráðstefna Free verkefnisins var haldin á Sauðárkróki þann 18 apríl í blíðskaparveðri. Ráðstefnuna sóttu í kringum 60 frumkvöðlakonur allt frá Öxarfirði til Hvammstanga en ennfremur var [...]
Efling kvenfrumkvöðla á landsbyggðinni Lokaráðstefna apríl 2018 kl.11.30-16.00 í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki Evrópuverkefnið FREE- Efling kvenfrumkvöðla á [...]