Afgreiðsla umsókna um styrki til atvinnumála kvenna stendur nú yfir og munum við ljúka vinnunni í maí. Því miður hefur vinnunni aðeins seinkað vegna aðstæðna í þjóðfélaginu en við stefnum á úthlutun í lok maí.

Allir umsækjendur munu fá svar við afgreiðslu umsóknar sinnar í kringum miðjan maí í síðasta lagi.

Related Posts