Afgreiðslu styrkja er lokið

This is the lede paragraph for the blog post. It should be populated with dynamic data from a WYSIWYG custom field assigned to your posts.

May 4, 2018
Fréttir, Frumkvöðlakonur, Styrkir

Nú hefur ráðgjafanefnd um styrki lokið við að yfirfara styrki til atvinnumála kvenna fyrir árið 2018.
Úr vöndu var að ráða þar sem 215 umsóknir bárust en sótt var um margfalda þá upphæð sem til umráða er.

30 verkefni fengu styrki alls að upphæð 35. m.kr. til fjölbreyttra verkefna.

Það virðist sem allir umsækjendur hafi ekki fengið tölvupóst um afgreiðsluna og því hvetjum við þá til að fara inn á umsóknarsvæði sitt og skoða skilaboðin sem þar er að finna.

 

Aðrar færslur

February 11, 2025

Opið fyrir umsóknir um styrki

May 27, 2024

Lilli Tígur sigrar heiminn!

May 21, 2024

Styrkjum til Atvinnumála kvenna úthlutað

February 28, 2024

Snjöll dreifing ferskra matvæla