Umsóknarfrestur um styrki rann út á miðnætti þann 14.mars og bárust 159 umsóknir um almenna styrki og 102 um viðskiptáætlanir.
Að venju bárust fjölbreyttar umsóknir um margvísleg málefni og viðskiptahugmyndir.
Nú tekur við mat ráðgjafanefndar um styrkina og munu niðurstöður verða ljósar í byrjun maí.
Úthlutun styrkja verður auglýst síðar.