Ný heimasíða Atvinnumála kvenna og Svanna

This is the lede paragraph for the blog post. It should be populated with dynamic data from a WYSIWYG custom field assigned to your posts.

September 22, 2016
Fréttir

Velkomin á nýja heimasíðu Atvinnumála kvenna og Svanna-lánatryggingasjóðs kvenna !

Á þessari síðu verður hægt að nálgast upplýsingar um bæði þá styrki sem standa konum til boða (Styrkir til atvinnumála kvenna) og lán hjá Svanna – lánatryggingasjóði kvenna en bæði verkefnin eru vistuð hjá Vinnumálastofnun.

Ennfremur má nálgast almennar upplýsingar um  aðra styrk- og lánamöguleika fyrir konur og þá fræðslu sem í boði er, auk frétta og viðtala við frumkvöðla.

Athugið að umsóknir sem voru í gamla kerfinu eru ekki lengur á vefnum en við getum sent umsækjendum afrit af þeim í tölvupósti. Í framtíðinni verða umsóknir síðustu 3 ára aðgengilegar en eldri umsóknum eytt.

Allar ábendingar um efni á síðuna eru vel þegnar !

Aðrar færslur

February 11, 2025

Opið fyrir umsóknir um styrki

May 27, 2024

Lilli Tígur sigrar heiminn!

May 21, 2024

Styrkjum til Atvinnumála kvenna úthlutað

February 28, 2024

Snjöll dreifing ferskra matvæla