Frumkvöðlar mánaðarins eru að þessu sinni þær Hanna Kristín Skaftadóttir og Þórunn Jónsdóttir, en þær reka ráðgjafarfyrirtækið Poppins og Partners. Þær hafa getið sér gott orð við ýmiskonar [...]
Fjáðu fjármagn, ráðstefna um fjármögnunarmöguleika sprotafyrirtækja og nýskapandi verkefna, verður haldin þann 4. október 2018 kl. 9-12 á Hilton Reykjavík Nordica en skipuleggjendur ráðstefnunnar [...]
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um lán og lánatryggingar í Svanna-lánatryggingasjóð kvenna. Umsóknarfrestur er til og með 29.10.2018 og má nálgast umsóknir á heimasíðunni [...]
Á fundi stjórnar Svanna-lánatryggingasjóðs kvenna í dag var ákveðið að umsóknarfrestur um lán með lánatryggingu yrði 1.maí næstkomandi. Skilyrði ábyrgðar á lánum eru sem hér segir. Eingöngu [...]
Krafturinn í íslenskum konum er ótrúlegur. Mikill fjöldi kemur fram með nýjar viðskiptahugmyndir, verkefni og fyrirtæki sem í mörgum tilfellum uppfylla nýjar þarfir markaðarins á sviði [...]
Fimmtudaginn 21.september verður haldinn kynningarfundur um fjármögnunarmöguleika hjá Svanna-lánatryggingarsjóði kvenna og Landsbankanum. Einnig verða styrkjamöguleikar hjá Atvinnumálum kvenna [...]