Ráðgjafanefnd

  • Ráðgjafanefnd er metur styrki er skipuð fulltrúum frá félags- og vinnumarkaðsráðuneyti, Vinnumálastofnun, Ferðamálastofu og Byggðastofnun og fer hún yfir og metur umsóknir sem berast sjóðnum.

    Í nefndinni sitja:

    Bergrún Íris Sævarsdóttir, fulltrúi félags- og vinnumarkaðsráðherra
    Hanna Dóra Björnsdóttir, Byggðastofnun
    Elín Gróa Karlsdóttir, Ferðamálastofa
    Guðrún Stella Gissurardóttir, Vinnumálastofnun
    Soffía Gísladóttir, Vinnumálastofnun