Hvenær er hægt að sækja um lán hjá Svanna?
Opið er fyrir umsóknir allt árið um kring, en umsóknir eru afgreiddar tvisvar á ári, eftir 15. mars og 15.september.
Næsti umsóknarfrestur er til og með 15.mars 2024.
Þurfa fyrirtæki að vera í meirihlutaeigu konu/kvenna?
Já, það er eitt af skilyrðum fyrir lánveitingu að fyrirtæki séu í meirihlutaeigu konu/kvenna (51% eða meira).