Nú hafa allar umsóknir verið afgreiddar og tölvupóstur sendur út til allra umsækjenda um niðurstöðu þeirra umsókna.

Að þessu sinni fá 35 styrkhafar styrk til ýmissa verkefna, og munum við tilkynna hverjar hlutu styrk  þegar úhtlutun fer fram þann 19.maí næstkomandi.

Afgreiðsla umsókna dróst nokkuð að þessu sinni, þar sem verið var að taka í notkun nýtt umsóknarkerfi og biðjumst við velvirðingar á því.

 

Related Posts