Umsóknarfrestur um styrki til atvinnumála kvenna rennur út á miðnætti í kvöld. Við beinum þeim tilmælum til umsækjenda að senda inn umsóknir fyrr en seinna þar sem töluvert álag getur verið á umsóknarkerfinu þegar líður á daginn.

Við munum svara almennum fyrirspurnum í síma 531-7080 og tölvupósti til kl. 17.00 í dag og má senda póst á netfangið atvinnumalkvenna@atvinnumalkvenna.is.

Gert er ráð fyrir því að styrkjum verði úthlutað um miðjan maí en allir umsækjendur munu fá tölvupóst um afgreiðslu umsóknar sinnar.

Related Posts