Nú hefur verið lokað fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna og bárust 219 umsóknir að þessu sinni.

Nú tekur við matsferli þar sem ráðgjafanefnd fer yfir umsóknir, en áætlað er að afgreiðslu umsókna verði lokið innan 8 vikna.

Related Posts