Umsóknareyðublaðið inniheldur eftirfarandi þætti/spurningar
Kennitala fyrirtækis
Vefsíða fyrirtækis
Upphaf verkefnis – hvenær hófst verkefnið sem sótt er um lán vegna?
Fjöldi starfsmanna – hvað eru margir starfsmenn hjá fyrirtækinu?
Eigendur – Eignarhluti – hverjir eru eigendur og hver er eignarhluti þeirra?
Lýsing á starfsemi – hvaða starfsemi fer fram hjá fyrirtækinu?
Núverandi velta – hver er núverandi ársvelta fyrirtækis?
Áætluð velta – hver mun veltan verða eftir að verkefni lýkur?
Lýsing á verkefni og staða þess – hér þarf að lýsa á greinargóðan hátt verkefni sem lánið fer til.
Hægt er að sækja um lán vegna eftirfarandi þátta, hægt er að merkja við fleiri en einn þátt.
Markaðssetningar
Vöruþróunar‘
Nýrra leiða í framleiðslu vöru/þjónustu
Sótt er um lán að upphæð – Hér þarf að tilgreina lánsupphæð sem sótt er um.
Tilgreinið þá verkþætti sem lánsfjárhæð verður nýtt í – hér þarf að tilgreina nákvæmlega til hvaða verkþátta lánið fer.
Hversu mörg störf mun verkefnið skapa – hversu mörg störf mun verkefnið skapa til langframa?
Nýnæmi í vöruþjónustu – hvert er nýnæmi vörunnar/þjónustunnar?
Samkeppni – er varan/þjónustan í samkeppni og þá við hvaða vörur/þjónustu?
Ráðgjöf og handleiðsla – Hvar mun umsækjandi sækja ráðgjöf og handleiðslu?
Viðaukaskjöl
Eftirfarandi viðaukaskjöl þurfa að fylgja umsókn: