Velkomin á nýja heimasíðu Atvinnumála kvenna og Svanna-lánatryggingasjóðs kvenna !

Á þessari síðu verður hægt að nálgast upplýsingar um bæði þá styrki sem standa konum til boða (Styrkir til atvinnumála kvenna) og lán hjá Svanna – lánatryggingasjóði kvenna en bæði verkefnin eru vistuð hjá Vinnumálastofnun.

Ennfremur má nálgast almennar upplýsingar um  aðra styrk- og lánamöguleika fyrir konur og þá fræðslu sem í boði er, auk frétta og viðtala við frumkvöðla.

Athugið að umsóknir sem voru í gamla kerfinu eru ekki lengur á vefnum en við getum sent umsækjendum afrit af þeim í tölvupósti. Í framtíðinni verða umsóknir síðustu 3 ára aðgengilegar en eldri umsóknum eytt.

Allar ábendingar um efni á síðuna eru vel þegnar !

Related Posts