Næst verður auglýst eftir styrkjum til atvinnumála kvenna í febrúar 2021

Skrifað hefur verið undir samkomulag um starfsemi Svanna-lánatryggingasjóðs kvenna og er stjórn nú að undirbúa næsta umsóknarfrest. Nánari upplýsingar verða settar inn á heimasíðuna fljótlega.