Næst verður auglýst eftir styrkjum til atvinnumála kvenna í febrúar 2021

Skrifað hefur verið undir samkomulag um starfsemi Svanna-lánatryggingasjóðs kvenna og er umsóknarfrestur um lán til og með 15.febrúar 2021.