Nú er verið að leggja lokahönd á mat á umsóknum vegna styrkja til atvinnumála kvenna og munu allir umsækjendur fá tölvupóst um niðurstöðurnar í byrjun næstu viku.

Atvinnumál kvenna var að taka í notkun nýtt umsóknarkerfi sem þurfti að fínpússa og laga og því hefur matinu seinkað nokkuð.

Stefnt er að úthlutun styrkja þann 19.maí næstkomandi.

Related Posts