Frumkvöðlar mánaðarins eru að þessu sinni þær Hanna Kristín Skaftadóttir og Þórunn Jónsdóttir, en þær reka ráðgjafarfyrirtækið Poppins og Partners. Þær hafa getið sér gott orð við ýmiskonar [...]
Nú hefur ráðgjafanefnd um styrki lokið við að yfirfara styrki til atvinnumála kvenna fyrir árið 2018. Úr vöndu var að ráða þar sem 215 umsóknir bárust en sótt var um margfalda þá upphæð sem til [...]
Hjónin Sigríður Káradóttir og Gunnsteinn Björnsson reka fyrirtækin Atlantic Leather og Gestastofu sútarans á Sauðárkróki. Hjá Atlantic Leather eru skinn og roð sútuð og seld aðallega erlendis, en [...]
Ertu frumkvöðlakona? Ertu með góða hugmynd? Ertu að velta fyrir þér að stofna fyrirtæki? Eða langar þig að efla tengslanetið? Vertu með og taktu frá 18. APRÍL 2018! Ráðstefna fyrir [...]
Vinnumálastofnun, í samvinnu við NMÍ og Félag kvenna af erlendum uppruna, hlaut styrk úr Þróunarsjóði innflytjenda síðastliðið vor. Markmið styrkveitingarinnar var að bjóða konum af erlendum [...]
Nú stendur yfir könnun á styrkveitingum styrkja til atvinnumála kvenna sem veittir eru einu sinni á ári. Það er Maskína sem framkvæmir könnunina og vinnur úr henni. Könnunin er netkönnun en [...]
Fimmtudaginn 21.september verður haldinn kynningarfundur um fjármögnunarmöguleika hjá Svanna-lánatryggingarsjóði kvenna og Landsbankanum. Einnig verða styrkjamöguleikar hjá Atvinnumálum kvenna [...]
Ertu ráðgjafi eða sjálfboðaliði ? Viltu auka hæfni og færni þína? Vinnumálastofnun er einn þátttakanda af fjórum í Evrópuverkefni sem ber nafnið EMPOWER. Eitt af markmiðum verkefnisins er að þróa [...]
Ertu með hugmynd sem þig langar að framkvæma? Áttu fyrirtæki og viltu þróa það áfram? Vinnumálastofnun stýrir Evrópuverkefninu FREE en markmið þess er að efla frumkvöðkonur á landsbyggðinni og [...]
Ertu kona af erlendum uppruna með viðskiptahugmynd sem þú vilt vinna með? (English below) Vinnumálastofnun og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir námskeiði fyrir frumkvöðlakonur af erlendum [...]