Svanni veitir ábyrgðartryggingar til fyrirtækja í eigu kvenna en sjóðurinn er í samstarfi við Landsbankann um lánafyrirgreiðslu. Eingöngu fyrirtæki sem eru í meirihlutaeigu konu/kvenna og undir [...]
Umsóknarfrestur um styrki til atvinnumála kvenna rennur út þann 20.febrúar næstkomandi. Hægt verður að sækja um styrki til kl.18.00 á mánudaginn en þá verður umsóknarkerfinu lokað. Við mælum með [...]
Námskeið fyrir frumkvöðla í markaðssetningu á netinu Markmið námskeiðsins er að kenna frumkvöðlum að nota þau tæki og tól sem til staðar eru á netinu til þess að markaðssetja sig og byggja upp [...]
Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2017 lausa til umsóknar. Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum Verkefnið sé í [...]
Ertu ráðgjafi eða sjálfboðaliði ? Viltu auka hæfni og færni þína? Vinnumálastofnun er einn þátttakanda af fjórum í Evrópuverkefni sem ber nafnið EMPOWER. Markmið verkefnisins er að þróa [...]
Atvinnumál kvenna og Svanni óska ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Aðalmarkmið Free verkefnisins, sem er styrkt af Evrópusambandinu, er að aðstoða frumkvöðlakonur á landsbyggðinni til að koma hugmyndum sínum og fyrirtækjum á framfæri með fræðslu og hvatningu [...]
Umsóknarfrestur um lán og lánatryggingu hjá Svanna-lánatryggingasjóði kvenna er til og með 7.nóvember næstkomandi. Skilyrði fyrir ábyrgð á lánum eru að eingöngu er lánað til fyrirtækja sem eru í [...]
Hér munum við birta viðtöl og umfjöllun um frumkvöðlakonur á Íslandi.