Símenntunarmiðstöðinni á Vesturlandi tekur þátt í Evrópuverkefni sem kallast FEENIICS og miðar að því að efla nýskapandi hugsun hjá ungu fólki. Búið er að þróa stuðningsefni, námskeið og [...]
W-Power styður við frumkvöðlakonur í dreifðari byggðum á norðurslóðum, hvetur þær til að stofna fyrirtæki eða þróa og stækka starfandi fyrirtæki. Þátttökulöndin eru ásamt Íslandi; Finnland, [...]
Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað þann 17.maí og fengu 29 verkefni styrki að upphæð kr. 40 milljónir. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra afhenti styrkina í athöfn sem [...]
Búið er að senda öllum umsækjendum tölvupóst varðandi umsókn um styrki til atvinnumála kvenna og niðurstöðurnar má finna á síðum umsækjenda. Að venju bárust margar góðar umsóknir og því var úr [...]
Matsnefnd er fer yfir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna hefur nú lokið störfum og munu allir umsækjendur fá tölvupóst með niðurstöðu sinna umsókna í næstu viku. Styrkjum verður úthlutað [...]
Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2019 lausa til umsóknar. Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum. Verkefnið sé í [...]
Af ófyrirséðum ástæðum hefur umsóknarferli ársins 2019 seinkað aðeins en nú erum við að undirbúa umsóknarkerfið og munum auglýsa fljótlega hvenær við opnum fyrir umsóknir. Við munum auglýsa það [...]
Atvinnumál kvenna og Svanni lánatryggingasjóður kvenna óskar ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Megi verkefni og fyrirtæki ykkar blómstra, vaxa og dafna á nýju ári.
Kolbrún Hrafnkelsdóttir er frumkvöðull mánaðarins hjá Atvinnumálum kvenna en hún er lyfjafræðingur og hugmyndasmiðurinn bak við fyrirtækið Florealis. Þar eru þróuð og framleidd jurtalyf en [...]
Frumkvöðlar mánaðarins eru að þessu sinni þær Hanna Kristín Skaftadóttir og Þórunn Jónsdóttir, en þær reka ráðgjafarfyrirtækið Poppins og Partners. Þær hafa getið sér gott orð við ýmiskonar [...]