Umsóknarfrestur um styrki til atvinnumála kvenna rennur út á miðnætti í kvöld. Við beinum þeim tilmælum til umsækjenda að senda inn umsóknir fyrr en seinna þar sem töluvert álag getur verið á [...]
Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2018 lausa til umsóknar. Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum. Verkefnið sé í [...]
Krafturinn í íslenskum konum er ótrúlegur. Mikill fjöldi kemur fram með nýjar viðskiptahugmyndir, verkefni og fyrirtæki sem í mörgum tilfellum uppfylla nýjar þarfir markaðarins á sviði [...]
Nú fer að líða að því að styrkir til atvinnumála kvenna verði auglýstir lausir til umsóknar. Stefnt er að því að opnað verði fyrir umsóknir þann 1.febrúar næstkomandi en nánari upplýsingar munu [...]
(English below) Vinnumálastofnun er einn þátttakanda af fjórum í Evrópuverkefni sem ber nafnið EMPOWER. Markmið verkefnisins er að þróa annarsvegar fræðsluefni fyrir konur af erlendum uppruna [...]
Vinnumálastofnun, í samvinnu við NMÍ og Félag kvenna af erlendum uppruna, hlaut styrk úr Þróunarsjóði innflytjenda síðastliðið vor. Markmið styrkveitingarinnar var að bjóða konum af erlendum [...]
Frumkvöðlar mánaðarins að þessu sinni eru tvær kjarnakonur, þær Guðný og Katrín sem saman stofnuðu nýlega fyrirtækið PROJECTS sem veitir ýmiskonar ráðgjöf og þjálfun til fyrirtækja. Okkur lék [...]
Nú stendur yfir könnun á styrkveitingum styrkja til atvinnumála kvenna sem veittir eru einu sinni á ári. Það er Maskína sem framkvæmir könnunina og vinnur úr henni. Könnunin er netkönnun en [...]
Ert þú frumkvöðlakona á landsbyggðinni? Þarft þú fræðslu og stuðning? Vinnumálastofnun stýrir Evrópuverkefninu FREE en markmið þess er að efla frumkvöðlakonur á landsbyggðinni og hvetja þær til [...]
Fimmtudaginn 21.september verður haldinn kynningarfundur um fjármögnunarmöguleika hjá Svanna-lánatryggingarsjóði kvenna og Landsbankanum. Einnig verða styrkjamöguleikar hjá Atvinnumálum kvenna [...]