Vinnumálastofnun tekur þátt í Evrópuverkefni sem heitir EMPOWER sem hefur hlotið styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Verkefnið snýst um að þróa fræðsluefni fyrir ráðgjafa og [...]
Nú hefur verið lokað fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna og bárust 219 umsóknir að þessu sinni.
Nú tekur við matsferli þar sem ráðgjafanefnd fer yfir umsóknir, en áætlað er að [...]
Umsóknarfrestur um lán og lánatryggingu úr Svanna-lánatryggingasjóði kvenna vegna vorúthlutunar er til og með 4.apríl næstkomandi.
Skilyrði ábyrgðar á lánum eru eftirfarandi:
Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna
vegna ársins 2016 lausa til umsóknar.
Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum.