Ert þú frumkvöðlakona á landsbyggðinni? Þarft þú fræðslu og stuðning? Vinnumálastofnun stýrir Evrópuverkefninu FREE en markmið þess er að efla frumkvöðlakonur á landsbyggðinni og hvetja þær til [...]
Fimmtudaginn 21.september verður haldinn kynningarfundur um fjármögnunarmöguleika hjá Svanna-lánatryggingarsjóði kvenna og Landsbankanum. Einnig verða styrkjamöguleikar hjá Atvinnumálum kvenna [...]
Við tókum hús á Hjördísi Sigurðardóttur, sem er skipulagsfræðingur og framkvæmdastjóri Spors í sandinn. Hún er einnig hugmyndasmiður ALDINS bioDome verkefnisis sem nú hefur fengið samþykkta lóð í [...]
Ertu ráðgjafi eða sjálfboðaliði ? Viltu auka hæfni og færni þína? Vinnumálastofnun er einn þátttakanda af fjórum í Evrópuverkefni sem ber nafnið EMPOWER. Eitt af markmiðum verkefnisins er að þróa [...]
Ertu með hugmynd sem þig langar að framkvæma? Áttu fyrirtæki og viltu þróa það áfram? Vinnumálastofnun stýrir Evrópuverkefninu FREE en markmið þess er að efla frumkvöðkonur á landsbyggðinni og [...]
Ertu kona af erlendum uppruna með viðskiptahugmynd sem þú vilt vinna með? (English below) Vinnumálastofnun og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir námskeiði fyrir frumkvöðlakonur af erlendum [...]
Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað þann 19.maí og fengu 35 verkefni styrki að upphæð kr. 35.000 milljónir. Þorsteinn Víglundsson, velferðar- og húsnæðismálaráðherra afhenti styrkina í [...]
Nú hafa allar umsóknir verið afgreiddar og tölvupóstur sendur út til allra umsækjenda um niðurstöðu þeirra umsókna. Að þessu sinni fá 35 styrkhafar styrk til ýmissa verkefna, og munum við [...]
Nú er verið að leggja lokahönd á mat á umsóknum vegna styrkja til atvinnumála kvenna og munu allir umsækjendur fá tölvupóst um niðurstöðurnar í byrjun næstu viku. Atvinnumál kvenna var að taka í [...]
The Directorate of Labour in Iceland is one of four participants in a European project called EMPOWER, but other partners come from the UK, Lithuania and Greece. The aim of the project is [...]