Búið er að senda öllum umsækjendum tölvupóst varðandi umsókn um styrki til atvinnumála kvenna og niðurstöðurnar má finna á síðum umsækjenda.

Að venju bárust margar góðar umsóknir og því var úr vöndu að ráða fyrir matsnefndina en 29 fjölbreytt og spennandi verkefni hlutu styrk að þessu sinni.

Úthlutunin verður þann 17.maí í Hörpunni og verður listi yfir verkefnin aðgengilegur á heimasíðunni eftir að úthlutun lýkur.

Related Posts