Nú er umsóknarfrestur um styrki liðinn og bárust 238 umsóknir að þessu sinni.

Nú tekur við matsferli og eru umsóknir nú metnar af ráðgjafanefnd um styrkina.

Gert er ráð fyrir þvi að úthluta styrkjum um miðjan maí.

Related Posts