Ráðgjafanefnd skipuð fulltrúum frá velferðarráðuneyti, Vinnumálastofnun, Jafnréttisstofu og Byggðastofnun og fer hún yfir og metur umsóknir sem berast sjóðnum.

Í nefndinni sitja:

Guðrún Jónína Guðjónsdóttir, fulltrúi velferðarráðherra
Ingibjörg Elíasdóttir, Jafnréttisstofu
Margrét Gunnarsdóttir, Vinnumálastofnun
Sigríður Elín Þórðardóttir, Byggðastofnun.