Símenntunarmiðstöðinni á Vesturlandi tekur þátt í Evrópuverkefni sem kallast FEENIICS og miðar að því að efla nýskapandi hugsun hjá ungu fólki.  Búið er að þróa stuðningsefni, námskeið og námsefni sem er sérsniðið að þörfum ungs fólks á aldrinum 20 – 29 ára og vinnuveitenda þeirra.  

Jafnframt nýtist það þeim sem ekki hafa starfsreynslu, eru í atvinnuleit eða teljast fráhverfir.  

Kennsla fer fram í Reykjavík í húsnæði Mímis Höfðabakka 9. dagana 18., 20., 22. og 26. nóvember frá kl. 15 :00– 18:30 alla dagana. 

Nánari upplýsingar um verkefnið eru hér: http://feenics.eu/is/heimasida/

 

 

 

Related Posts