Fréttir og tilkynningar

Umsóknarfrestur um styrki

0
0
Umsóknarfrestur um styrki til atvinnumála kvenna rennur út á miðnætti í kvöld. Við beinum þeim tilmælum til umsækjenda að senda inn umsóknir fyrr en seinna þar sem töluvert álag getur verið á [...]

Mat á umsóknum

0
0
Nú er verið að leggja lokahönd á mat á umsóknum vegna styrkja til atvinnumála kvenna og munu allir umsækjendur fá tölvupóst um niðurstöðurnar í byrjun næstu viku. Atvinnumál kvenna var að taka í [...]

Empower

0
0
Vinnumálastofnun tekur þátt í Evrópuverkefni sem heitir EMPOWER sem hefur hlotið styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Verkefnið snýst um að þróa fræðsluefni fyrir ráðgjafa og [...]