Nú hefur verið lokað fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna og bárust 219 umsóknir að þessu sinni.Nú tekur við matsferli þar sem ráðgjafanefnd fer yfir umsóknir, en áætlað er að [...]
Umsóknarfrestur um lán og lánatryggingu úr Svanna-lánatryggingasjóði kvenna vegna vorúthlutunar er til og með 4.apríl næstkomandi.
Skilyrði ábyrgðar á lánum eru eftirfarandi:
Þessi vefur notar vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. SAMÞYKKJALesa meira