Jólakveðja

Atvinnumál kvenna og Svanni lánatryggingasjóður kvenna óskar ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Megi verkefni og fyrirtæki ykkar blómstra, vaxa og dafna á nýju ári.

Mikilvægt að rækta tengslanetið

Kolbrún Hrafnkelsdóttir er frumkvöðull mánaðarins hjá Atvinnumálum kvenna en hún er lyfjafræðingur og hugmyndasmiðurinn bak við fyrirtækið Florealis. Þar eru þróuð og framleidd jurtalyf en [...]

Frumkvöðull mánaðarins

Gleðileg Jól